Framfylgd‎ > ‎

Framkvæmda- og byggingarleyfi

Efnisyfirlit:
Samræmi við stefnu

Samræmi við stefnu

Við leyfisveitingar verður gengið úr skugga um að framkvæmd sé í samræmi við svæðisskipulagið og aðrar viðeigandi skipulagsáætlanir. Unnir verði gátlistar til að auðvelda yfirferðina.