Framfylgd‎ > ‎

Fjárhags-, framkvæmda- og verkefnaáætlanir

Efnisyfirlit:
Forgangsröðun
Skilgreining verkefna

Forgangsröðun

Gert er ráð fyrir að verkefnum og framkvæmdum sem tilgreind eru í leiðum að markmiðum verði forgangsraðað við fjárhagsáætlunargerð sveitarfélaganna og annarra samstarfsaðila svæðisgarðs, sem og við gerð starfsáætlana svæðisgarðs.  

Skilgreining verkefna

Lögð verði áhersla á að skilgreina verkefni og framkvæmdir vel, með svæðisskipulagsstefnuna sem útgangspunkt.