Framfylgd‎ > ‎

Aðalskipulag og deiliskipulag

Efnisyfirlit:
Útfærsla stefnu svæðisskipulags
Samræming á framsetningu aðalskipulags

Útfærsla stefnu svæðisskipulags

Stefna svæðisskipulagsins verður útfærð nánar með landnotkunarákvæðum og skipulagsskilmálum í aðalskipulagi sveitarfélaganna og deiliskipulagi einstakra svæða. 

Samræming á framsetningu aðalskipulags

Með tímanum verði framsetning aðalskipulags allra sveitarfélaganna samræmd þannig að auðvelt verði að draga upp heildarmynd af stefnu um landnotkun. Kortið hér til hliðar er til skýringar. 

Gildandi aðalskipulag og tillögur í lokaafgreiðslu, uppfært út frá litum skipulagsreglugerðar. Mynd: Alta ehf.