Umsagnaraðilar

Lýsing skipulagsverkefnisins var send eftirtöldum aðilum til umsagnar í nóvember 2012.
Svæðisskipulagstillagan var send sömu aðilum til kynningar og umsagnar dagana 12. og 13. mars 2014 (ath. samt uppfærður listi mars 2014), áður en hún var kynnt almenningi (9. apríl til 5. maí 2014) og áður en hún verður auglýst formlega skv. skipulagslögum:

Átthagastofa Snæfellsbæjar
Breiðafjarðarnefnd
Búnaðarfélög á Snæfellsnesi
Búnaðarsamtök Vesturlands
Söfn og setur á Snæfellsnesi: Byggðasafn Snæfellinga, Sögumiðstöð, Eldfjallasafn, Vatnasafn, Sjávarsafn, Sjómannagarður, Pakkhús, Bjarnarhöfn
Byggðastofnun
Félag atvinnulífsins í Grundarfirði, Efling Stykkishólms og Framfarafélag Snæfellsbæjar
Ferðafélag Snæfellsness
Ferðamálasamtök Snæfellsness
Ferðamálastofa
Félag stjórnenda við Breiðafjörð
Fjölbrautaskóli Snæfellinga og nemendafélag
Framkvæmdaráð Snæfellsness
Grunnskólar á Snæfellsnesi 
Háskólinn á Bifröst
Íslandsstofa
Landbúnaðarháskóli Íslands
Leikskólar á Snæfellsnesi
Markaðsstofa Vesturlands
Matís
Menningarráð Vesturlands
Minjastofnun Íslands
Minjavörður Vesturlands
Náttúrufræðistofnun Íslands
Náttúrustofa Vesturlands
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Rannsóknarsetur HÍ á Snæfellsnesi
Ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
SDS, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu
Símenntunarmiðstöð Vesturlands
Skógræktarfélög á Snæfellsnesi
Snæfell, félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi
Sóknaráætlun Vesturlands 
Sveitarstjórnir/sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi
Sveitavegurinn, verkefni 
Umhverfisfulltrúi Snæfellsness
Umhverfisstofnun
Útvegsmannafélag Snæfellsness
Vaxtarsamningur Vesturlands
Vegagerðin
Verkalýðsfélag Snæfellinga
Vinir Snæfellsjökuls, Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Vör-sjávarrannsóknarsetur
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Þróunarfélag Snæfellinga
Æðarræktarfélag Snæfellinga

Til kynningar fyrir:
- alþingismönnum kjördæmisins
- atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti