Áætlun eftir þemum

Í þessum hluta áætlunarinnar er stefna svæðisskipulagsins birt eftir þemum. Um uppbygginguna má lesa nánar í inngangskaflanum „Um svæðisskipulagsáætlunina“.
  1. Lífsgæði
  2. Landslag
  3. Matur
  4. Iðnaður og skapandi greinar
  5. Ferðalag
  6. Grunngerð og stjórnun
ATHUGIÐ: Að í hverjum kafla eru sett fram meginmarkmið hvers þema - en UNDIR þeim eru skilgreindar LEIÐIR að markmiðunum. 
ÞAÐ ÞARF AÐ SMELLA SÉRSTAKLEGA Á ÞÆR UNDIRSÍÐUR Á VIÐEIGANDI STAÐ - þær eru EKKI í yfirlitinu hér vinstra megin.