Framtíðarsýn‎ > ‎

Áætlun til sóknar

Efnisyfirlit:
Styrking staðaranda og uppbygging vörumerkis
Heildstæð sýn á málaflokka og viðfangsefni

Styrking staðaranda og uppbygging vörumerkis

Svæðisskipulagsáætlunin miðar að því að styrkja staðaranda Snæfellsness. Hún ýtir undir það að unnið sé út frá sérkennum svæðisins við mótun umhverfis og byggðar, þróun atvinnustarfsemi og uppbyggingu þekkingar, miðlun og markaðssetningu. Með því er stuðlað að því að Snæfellsnes verði sterkt vörumerki
 Heildstæð sýn á málaflokka og viðfangsefni

Skilgreind eru 6 þemu sem mörkuð er stefna um. Hvert þema nær til nokkurra viðfangsefna. Sett eru fram meginmarkmið fyrir hvert þema sem skilgreina um leið viðfangsefni þess þema. Viðfangsefnin eru útfærð með markmiðum og leiðum að þeim. 

Þemu svæðisskipulagsins eru:
snæfellsk LÍFSGÆÐI
snæfellskt LANDSLAG
snæfellskur MATUR
snæfellskur IÐNAÐUR
snæfellskt FERÐALAG
snæfellsk GRUNNGERÐ