Framtíðarsýn

Í þessum hluta áætlunarinnar er sett fram langtíma framtíðarsýn fyrir Snæfellsnes og gerð grein fyrir uppbyggingu ímyndar Snæfellsness, þannig að svæðið verði sterkt vörumerki.