Áætlunin eftir tegundum markmiða

Í þessum hluta áætlunarinnar verður stefna svæðisskipulagsins sett fram eftir tegundum markmiða, óháð því hvaða þemum markmiðin tilheyra. Um tegundir markmiða má nánar lesa í inngangskaflanum „Um svæðisskipulagsáætlunina“.
Efnið verður því það sama og í „ÁÆTLUNIN eftir þemum“ en raðað öðruvísi upp. 
Tilgangurinn er að gera svæðisskipulagið aðgengilegra. Þannig geta t.d. þeir sem eru að vinna í skipulagsmálum fyrst og fremst skoðað markmið (úr öllum þemum) undir „Mótun umhverfis og byggðar“. Þeir sem eru að vinna í atvinnumálum skoða markmið undir „Þróun atvinnustarfsemi“ og þeir sem eru í fræðslu- og markaðsmálunum skoða „Uppbyggingu þekkingar og miðlun.

ATH! textinn verður ekki settur inn á þessar síður fyrr en eftir að svæðisskipulagið hefur verið samþykkt.